Segðu mér það sem ég vil heyra
Í dressi sem þú veist ég fíla
Ég er rétt ókominn, nei ég er að keyra
Vertu heima, yeah
Segðu mér það sem ég vil heyra
Í dressi sem þú veist ég fíla
Ég er rétt ókominn, nei ég er að keyra
Vertu heima, yeah
Uh, uh, uh (Kópbois)
Þú veist ekki hvað ég vinn mikið í rauninni
Sit á mörgum lögum eins og prinsessan á bauninni
Flexa nóg, reppa Kóp, fyrir dough
Þú ert á dóp, fyrir dót, enda atvinnulaus aumingi
Þú ert Gúmmí-Tarzan, kom með mitt í gúmmíteygju
Úti á eyju, borða ananas í þunnum sneiðum
Sjúkur leikur, kenndi sjálfum mér á
Ég er baow, starfsmaður mánaðarins ár eftir á, AAAH
Kasta upp merkjum, þekktur, sérð mig púlla upp í þessu
Veltan gerir það af verkum, veit hver hérna er bestur
Lífeyrissjóður og tvö fokking einkaleyfi
Veit að ég er enginn thug, en samt gengi gengi
Segja að Herra sé ekki nógu mikill listamaður
Finnur mig í fyrsta sæti á einhverjum lista, maður
Þeir aldeilis flottir á villigötum
Þeir gætu ekki borgað tollinn á mínum fötum, hah
Sinni mér, senan sýnir þeim
Hörku helgi, en ég tók millu heim
Ég er down ef að þú ert game
Svo segðu mér
Sinni mér, senan sýnir þeim
Hörku helgi, en ég tók millu heim
Ég er down ef að þú ert game
Svo segðu mér
Svo segðu mér það sem ég vil heyra
Í dressi sem þú veist ég fíla
Ég er rétt ókominn, nei ég er að keyra
Vertu heima, yeah
Svo segðu mér það sem ég vil heyra
Í dressi sem þú veist ég fíla
Ég er rétt ókominn, nei ég er að keyra
Vertu heima, yeah
Cornelianinn er kominn úr Herragarðinum
Þeir botna ekkert í neinu sem Herra talar um
Ellefu show og ég hata ennþá tólf
Ég er með þrettán deal á hold og fjórtán karöt í kjaftinum
Takið eftir, ég er á toppnum, þið eruð svolítið búnir
Tala um tölur, borga brúsa niðri í Borgartúni
Peningurinn fór út en hann kom aftur inn
Shout out á endurskoðandann minn
Vegabréf, opna vegabréf, allir sem ég er með
Reppa gang, elska reiðufé, hækka mig um verð
Og ég verð að fá allt sem ég sé, sé?
Bóka ferð, bóka aðra ferð, erum samt nýlent, AAAH
Hreinskilinn í senunni en sirka sama og dauð
Þeir tala um pening en þeir sóttu um listalaun
Gaur, Kópbois lifa ekki þannig
Hringdu í Árna og ég er að ná í poka úti á landi
Sinni mér, senan sýnir þeim
Hörku helgi, en ég tók millu heim
Ég er down ef að þú ert game
Svo segðu mér
Svo segðu mér það sem ég vil heyra
Í dressi sem þú veist ég fíla
Ég er rétt ókominn, nei ég er að keyra
Vertu heima, yeah
Svo segðu mér það sem ég vil heyra
Í dressi sem þú veist ég fíla
Ég er rétt ókominn, nei ég er að keyra
Vertu heima, yeah
Svo segðu mér það sem ég vil heyra
Í dressi sem þú veist ég fíla
Ég er rétt ókominn, nei ég er að keyra
Vertu heima, yeah
Svo segðu mér það sem ég vil heyra
Í dressi sem þú veist ég fíla
Ég er rétt ókominn, nei ég er að keyra
Vertu heima, yeah
Svo segðu mér það sem ég vil heyra
Veist ég fíla
Nei ég er að keyra