Ég veit alveg hvað þú vilt frá mér
Hringir í mig allt of seint og þú vilt vita hvar ég er
Ég er þar sem að ég þarf að vera, geri þetta vel
Vinn í mínum eigin heimi þar sem þar er bara ég
Ég veit alveg hvað þú vilt frá mér
Hringir í mig allt of seint og þú vilt vita hvar ég er
Ég er þar sem að ég þarf að vera, geri þetta vel
Vinn í mínum eigin heimi þar sem þar er bara ég
(Kópbois)
Yeah
Uppskar eins og að ég sáði, lagði allt undir
Var það húsið eða ég sem tók pottinn, engin spurning
Ég er með krapið allt á mér
Hvítagull og gull í framan, cartier
Taka show, tek nóg fyrir og tek mig svo til
Betta á einhvern sem gerir þetta betur en við
Tek ekki við umsóknum að heyra þetta rapp
Tveir dagar í vaskinn svo ég er keyrandi hratt
Allt þetta crew, þeir eru svo búnir, hvílið í friði
Ég er bara cruisin', ég er með djús, reppandi liðið
Hoppa inn í flúr, það eru núll, fokk hvað það er skrýtið
Alltaf í plús, alltaf í útlöndum í liti
Ég veit alveg hvað þú vilt frá mér
Hringir í mig allt of seint og þú vilt vita hvar ég er
Ég er þar sem að ég þarf að vera, geri þetta vel
Vinn í mínum eigin heimi þar sem þar er bara ég
Ég veit alveg hvað þú vilt frá mér
Hringir í mig allt of seint og þú vilt vita hvar ég er
Ég er þar sem að ég þarf að vera, geri þetta vel
Vinn í mínum eigin heimi þar sem þar er bara ég
Hvað er það sem þú vilt
Hvað er það sem að þú vilt heyra sem ég segi ekki
Því ég hef ekkert meir að segja
Þeir vilja gera en þeir fara ekki neitt
Þeir mega reyna en þeir ná ekki neitt
Þeir eru eltandi og sækja ekki pokann því hann er í höndum okkar yfirleitt
Fór seinna af stað en kominn lengra
Ég er ekki sáttur enn
Og tímarnir þeir munu breytast
En ég verð hérna enn
Ég veit alveg hvað þú vilt frá mér
Hringir í mig allt of seint og þú vilt vita hvar ég er
Ég er þar sem að ég þarf að vera, geri þetta vel
Vinn í mínum eigin heimi þar sem þar er bara ég
Ég veit alveg hvað þú vilt frá mér
Hringir í mig allt of seint og þú vilt vita hvar ég er
Ég er þar sem að ég þarf að vera, geri þetta vel
Vinn í mínum eigin heimi þar sem þar er bara ég
Ég veit alveg hvað þú vilt
Ég veit alveg hvað þú vilt frá mér
Ég veit alveg hvað þú vilt
Vinn í mínum eigin heimi þar sem þar er bara ég
Þar sem þar er bara ég
Þar er bara ég
Þar er bara ég