Peningarnir koma og fara
Ég ætti en ég er ekki að spara, ó nei
Ég veit að mömmu er ekki sama
Fullt af hlutum sem ég þarf að laga
Reyni að gera mömmu og pabba stolt af mér
Ég reyni að elda sjálfur, oftast ekki gott hjá mér
Ég þarf að læra að nota þvottavél
Tuttugu og tveggja með mismunandi sokka á mér
Djöfull er herbergið mitt skítugt
Mamma vildi að ég flutti út fyrir tvítugt
En elsku mamma mín, þú hlýtur
Að sjá að það gerist aldrei fyrr en fokking þrítugt
Sorry mamma
Sorry hvernig ég haga mér
Ég sagði sorry mamma
Sorry hvernig ég svara þér, ó svara þér, óó
(Kópbois)
Ég þarf að segja eitt við mömmu
Sorry að ég vildi ekki læra dönsku
Borðaði ekki fisk, vildi bara kex
Sorry að ég reykti gras í tíunda bekk
Sorry mamma, ég var alltaf úti á nóttunni
Og þurrkaði ekki snjóblautu skóna á dyramottunni
Ég þarf líka að segja eitt við pabba svo
Sorry að ég mætti alltaf þunnur í öll matarboð (Drekka!)
Ég vildi að ég gæti gert þetta aftur
Og hagað mér vel
En ég var tilætlunarsamur
Með skrákunum á barnum
Að neyða þig í ríkið því ég var ekki með aldur, damn
Sorry mamma (Elsku mamma mín)
Sorry hvernig ég haga mér (Fyrirgefðu mér allt)
Ég sagði sorry mamma (Fyrirgefðu)
Sorry hvernig ég svara þér, ó svara þér, óó
Sorry mamma (Elsku mamma)
Sorry hvernig ég haga mér (Haga mér)
Ég sagði sorry mamma (Mamma mín)
Sorry hvernig ég svara þér, ó svara þér, óó
Sorry mamma (Sorry mamma)
Sorry hvernig ég haga mér (Sorry mamma)
Ég sagði sorry mamma (Sorry mamma)
Sorry hvernig ég svara þér, ó svara þér, óó