Lifandi vatnið
Ásgeir
Текст песни
Ljómar vatnið líknarandi
Lifandi er brunnur þessi
Þegar einhvern þorstinn plagar
Þegar strembnir gerast dagar
Þar er svölun alltaf vís
Við brekkurætur litla lindin
Leitar upp og fyllir kerið
Á sér jöfnum hita heldur
Hennar mildi þessu veldur
Dúðuð er í dýjamosa
Deigan, mjúkan, ferskan, grænan
Einangruð frá illum mætti
Eitri, græðgi, sóðahætti
Ein og bláeygð fjalladís
Í hörkugaddi ekki frýs
Ljómar vatnið líknarandi
Lifandi er brunnur þessi
Þegar einhvern þorstinn plagar
Þegar strembnir gerast dagar
Þar er svölun alltaf vís
Dúðuð er í dýjamosa
Deigan, mjúkan, ferskan, grænan
Einangruð frá illum mætti
Eitri, græðgi, sóðahætti
Ein og bláeygð fjalladís
Í hörkugaddi ekki frýs
Ljómar vatnið líknarandi
Lifandi er brunnur þessi
Þegar einhvern þorstinn plagar
Þegar strembnir grast dagar
Ljómar vatnið líknarandi
Lifandi er brunnur þessi
Þegar inhvern þorstinn plagar
Þegar strembnir gerast dagar
Þar er svölun alltaf vís
Тексты других песен исполнителя
© 2017–2025
Тексты
песен
Все тексты песен на сайте размещены пользователями, редакцией или собраны из открытых источников.
При копировании материалов ссылка на сайт обязательна.
Уважаемые обладатели прав на музыку! На сайте не выкладывается музыка, ее нельзя скачать, послушать
и тому подобное.