Við Gengum Tvö
Eivør
Текст песни
Við gengum tvö, við gengum tvö í rökkurró
Við leiddumst hljóð, við leiddumst hljóð um ungan skóg
Þú varst yndi, þú varst yndi og ástin mín
Og stundin áfeng, stundin áfeng eins og vín
Við hlýddum tvö, við hlýddum tvö í húmi ein
Er blærinn kvað, er blærinn kvað við blöð á grein
Ég var nóttin, ég var nóttin þögla þín
Og þú varst eina, þú varst eina stjarnan mín
Á meðan norðurljósin leiftra um bláan himininn
Þá sit ég einn og þrái kveðjukossinn þinn
Við hlýddum tvö, við hlýddum tvö í húmi ein
Er blærinn kvað, er blærinn kvað við blöð á grein
Ég var nóttin, ég var nóttin þögla þín
Og þú varst eina, þú varst eina stjarnan mín
Á meðan norðurljósin leiftra um bláan himininn
Þá sit ég einn og þrái kveðjukossinn þinn
Á meðan norðurljósin leiftra um bláan himininn
Þá sit ég einn og þrái kveðjukossinn þinn
Þá sit ég einn og þrái kveðjukossinn þinn…
Тексты других песен исполнителя
© 2017–2025
Тексты
песен
Все тексты песен на сайте размещены пользователями, редакцией или собраны из открытых источников.
При копировании материалов ссылка на сайт обязательна.
Уважаемые обладатели прав на музыку! На сайте не выкладывается музыка, ее нельзя скачать, послушать
и тому подобное.