Hún er túristi
Setja demanta í úrið mitt
Sjáðu glænýja flúrið mitt
Þið komist ekki inní krúið mitt
Hún er túristi
Setja demanta í úrið mitt
Sjáðu glænýja flúrið mitt
Þið komist ekki inní krúið mitt
Keypti bol hann er gulur
Bogi Ágústsson er þulur
Keyri út um fokking allt (skrt skrt)
Blanda trúpí út í malt já (trúpí)
Enginn eins og ég
Jóhann Kristófer (Joey Christ)
Veist hvernig þetta fer (veist hvernig það er)
Logi Geirs silfur gel
Þetta er Kronik fokking shit (þetta er Kronik)
Klakabong ég vil hit já (smóka smóka)
Ég er Morty ekki Rick (ójá)
Kaupi gramm ekki brick ó nei nei (coppa coppa)
Búinn að gera margt í dag (helling)
Samt með kvíða í maganum já (anxiety)
Púlla upp og ég er gone (ég er gone)
Og ég dreg þig fyrir dóm
Hún er túristi
Setja demanta í úrið mitt
Sjáðu glænýja flúrið mitt
Þið komist ekki inní krúið mitt
Hún er túristi
Setja demanta í úrið mitt
Sjáðu glænýja flúrið mitt
Þið komist ekki inní krúið mitt
Fékk mér trúpí oní fanta (fékk mér trúpí)
Það gæti verið cool ef þær fatta mig
Drip drip drip — sriracha (drip drip)
Poppa nokkrar pillur og ég krassa ú
Leggja mig fram til að ganga vel
Hún er túristapía sem að sér á mér
Vildi vita hvort ég væri með eitthvað á mér
Sorry baby en ég tók það ekki með
Ég blanda saman og set x-pillu í meðal (set í pillu)
Ætti í raun að taka færri en ég er að gera
Groupie gellur reyna að banga og taka dóp
En ég þarf ekki þannig hoes ég vil framtíðina frekar
Endalaust að reyna að prófa eitthvað nýtt dót
Passa mig því ég er að hreyfa mig mjög slow
Pían mín fór í ferðalag því að hún vill verða túristi
Um leið og hún kom til baka vildi hún bara fá mig í rúmið sitt
Hún er túristi
Setja demanta í úrið mitt
Sjáðu glænýja flúrið mitt
Þið komist ekki inní krúið mitt
Hún er túristi
Setja demanta í úrið mitt
Sjáðu glænýja flúrið mitt
Þið komist ekki inní krúið mitt